Ferlar - Rafræn viðskipti

Frá pöntun til greiðslu (Order to cash)

Frá pöntun til greiðslu ferlið nær yfir öll skref frá því að pöntun viðskiptavinar er lögð þar til fyrirtækið er greitt (reiðufé). Þessi skref fela í sér pöntunarstjórnun og pöntunaruppfyllingu, lánstraust, reikningagerð og innheimtu greiðslur.

Hagræðing ferlisins mun:

  • Bæta kaupferlið fyrir viðskiptavini þína
  • Lágmarka þörfina fyrir þjónustuver
  • Draga úr tíma til að uppfylla pöntun
  • Gera uppfyllingu pantana nákvæmari
  • Tryggja skjóta innheimtu á kröfum og skuldum.
  • Forðast vöruþurrð
  • Sjá til að pantanir sé afgreiddar á réttum tíma
  • Auka traust á fyrirtækinu og söluferlinu
  • Útrýma endurinnslætti gagna
  • Bæta skýrslugerð og greiningu

Frá pöntun til greiðslu (Order to cash)

Fjárstýring

  • Sölu sakomulag
  • Sölu samningur

Reikningur

  • Sölusakomulag
  • Sölu samningur

Innheimta

  • Sölusakomulag
  • Sölu samningur

Pöntun afgreidd

  • Afhending vöru/þjónustu

Lánveiting

  • Lánshæfismat
  • Lánsupphæð

Pöntun undirbúin

  • Sölusamkomulag
  • Sölu samningur

Sala

  • Vörusala
  • Tilboð til viðskiptavinar

Frá pöntun til reiðufjár:

  1. Pöntun móttekin.
    Pöntunin birtist í pantanakerfi og ferlið hefst.
  2. Greiðslumeðhöndlun.
  3. Greiðslufyrirkomulag eftir óskum viðskiptavinar er samþykkt eða hafnað. Ef fyrirkomulagið er samþykkt færist pöntun í afgreiðslu.
  4. Afgreiðsla
    Vara er tekin til fyrir kaupanda.
  5. Afhending
    Vara er send fyrir þau tímamörk sem lofað var, vörubókhald heldur utan um sendingardag og upplýsingar um sendingu.
  6. Reikningsgerð
    Einn mikilvægasti hluti ferlisins, reikningur er gerður fyrir hverja pöntun og sölu og haldið utan um og matchað til að fjárhagur stemmi.
  7. Greiðsla móttekin.
    Ætti að vera sjálfvirkt, bankagreiðslur koma inn og eru stemmdar af í bókhaldskerfi við reikning og pöntun.
  8. Skýrslur og greining.
    Umsýslukerfi pantana og reikninga halda utan um allar nauðsynlegar upplýsingar og hægt er að smíða skýrslur út frá þeim og greina hversu vel ferlið gengur og hvort hægt væri að gera betur í innheimtu og sendingum.
Almenn ráðgjöf

Við leiðbeinum þér í gegnum heim rafrænna reikninga

Við tengjum þig við alþjóðlega rafræna reikninga

Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf hjá Unimaze. Með því að bóka fund með okkur færðu allt umfang Unimaze vettvangsins, lausnirnar sem við bjóðum upp á og tæknilega ráðgjöf ef þess er óskað án skuldbindingar um að skrá þig hjá okkur. Fáðu ókeypis viðtalstíma í dag með því að bóka fund og fylla út formið á hlekknum hér að neðan.

Almenn rágjöf
  • Kostir rafrænna reikninga
  • Tæknileg ráðgjöf
  • Kynning á lausnum okkar