Lausnir

Unimaze á Microsoft Teams - Rafræn skjöl á Teams

Spjallaðu um og skoðaðu rafræn skjöl inn á Microsoft Teams.

Fylgstu með með öllum rafrænu reikningunum og innkaupaskjölunum þínum, styttu samskiptaleiðir í teyminu þínu og ræðið reikningana á Microsoft Teams.

Unimaze integration for MS Teams

Deildu og ræddu reikninga og önnur rafræn innkaupaskjöl á auðveldan hátt innan Microsoft Teams.

Unimaze E-Invoice Collaborator gefur þér heildaryfirlit yfir reikninga þína.

„E-invoice Collaborator“ er viðbót inn á Microsoft Teams sem gerir þér kleift að fylgja eftir rafrænum reikningum og rafrænum innkaupaskjölum. Spjallaðu um og skoðaðu rafræn skjöl inn á Microsoft Teams. Þú getur skoðað og rætt rafræn innkaupaskjöl og rafræna reikninga við samstarfsmenn eða/og viðskiptafélaga í Microsoft Teams. Hvort sem þú þarft að ræða innan ákveðins hóps eða vilt halda öllum í fyrirtækinu upplýstum, þá sér Unimaze um það sjálfkrafa inn á Microsoft Teams.

Almenn ráðgjöf

Við leiðbeinum þér í gegnum heim rafrænna reikninga

Við tengjum þig við alþjóðlega rafræna reikninga

Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf hjá Unimaze. Með því að bóka fund með okkur færðu allt umfang Unimaze vettvangsins, lausnirnar sem við bjóðum upp á og tæknilega ráðgjöf ef þess er óskað án skuldbindingar um að skrá þig hjá okkur. Fáðu ókeypis viðtalstíma í dag með því að bóka fund og fylla út formið á hlekknum hér að neðan.

Almenn rágjöf
  • Kostir rafrænna reikninga
  • Tæknileg ráðgjöf
  • Kynning á lausnum okkar