Upplýsingar fyrir forritara

Þróunartól

Leiðbeiningar fyrir forritara.

Vefsíða okkar geymir nokkur tól fyrir forritara til að hjálpa þeim á stafrænni vegferð.

Fyrir forritara

Þróunartól fyrir forritara

Sannreyning skjala

Einföld sannreyning viðskiptaskjala. Setið inn skjalið á XML eða TXT formi, veljið tegund skjals og smellið á Validate!

Greining skjala

Greining innihalds skjala og sannreyning upphæða.
Skjalategundir sem hægt er að greina:

  • Send Invoice - Reikningur
  • Send Correction Credit Note - Kreditnóta
  • Send Correction Invoice – Leiðréttingarreikningur.

Peppol uppfletting

Flettu upp mótaðila á Peppol netinu til að sjá hvort viðkomandi sé skráður þar til móttöku rafrænna viðskiptaskjala.

Nemhandel lookup

Nemhandel er danskt net fyrir móttöku skeyta. Líkt og Peppol eru fyrirtæki skráð til móttöku og uppfletting er samskonar.