Reikningavefur
Með notkun reikningavefs Unimaze geta opinberir aðilar og fyrirtæki tekið á móti og sýslað með móttekna reikninga í samfelldu, sjálfvirku ferli, frá móttöku til lokabókunar. Reikningar eru sannreyndir og yfirfarðir með tilliti til pöntunarvísunar, magns og verð frávika. Ef viðskiptavinur getur ekki sent rafræna reikninga tekur Unimaze Digitizer við og breytir pappírs eða PDF reikningi í rafrænan reikning á nokkrum mínútum.
Kostirnir eru ótvíræðir, peningar sparast, pappírgeymsla og umsýsla hverfur, og ekki þarf að bera pappír milli deilda, skráningarvillur hverfa og reikningar fara aldrei í vitlausar möppur.
Gagnavinnsla verður nákvæmari og skýrslur, áætlanir og endurskoðun verða réttari og vinnan auðveldari.
Frávik eru sérlega flögguð til athugunar og samþykktar og sjálfvirk afstemming pantana og reikninga hindrar ofgreiðslur og tvígreiðslur.