Samstarfsaðilar

dk hugbúnaður - Bókunarkerfi

Hröð, nákvæm og örugg meðhöndlun upplýsinga

Öll kerfi dk viðskiptahugbúnaðar eru að fullu rafræn. Þannig er hægt að tengjast fyrirtækjum og opinberum stofnunum rafrænt til að senda og móttaka gögn.

Partners and ERP systems

dk software

dk hugbúnaður er stofnaður 1. desember 1998

Í dag eru notendur dk hugbúnaðar orðnir á sjöunda þúsund. Þeir eru úr flestum atvinnugreinum og fjölgar ört. dk hugbúnaður er nú leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptahugbúnaðar fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki.

Hröð, nákvæm og örugg meðhöndlun upplýsinga er lykilþáttur í rekstri fyrirtækja og er ráðandi, jafnt við daglega stjórnun sem stefnumótandi ákvarðanir. Starfsmenn dk hugbúnaðar veita aðstoð við úttekt á þörfum fyrirtækja og gefa góð ráð við endurskipulagningu þeirra. Markmið starfsmanna okkar er að viðskiptavinir fyrirtækisins njóti bestu lausna og þjónustu hverju sinni. Hjá fyrirtækinu starfar þrautreynt og harðsnúið lið vel menntaðra einstaklinga.

Lausnir dk hugbúnaðar

Notendur dk hugbúnaðar eru úr flestum atvinnugreinum og fjölgar ört. Öll kerfi dk viðskiptahugbúnaðar eru að fullu rafræn. Þannig er hægt að tengjast fyrirtækjum og opinberum stofnunum rafrænt til að senda og móttaka gögn.
Frekari upplýsingar um lausnir dk hugbúnaðar má finna hér.

Afhverju valdi dk hugbúnaður skeytamiðlun Unimaze?

Sending og móttaka rafrænna reikninga með Unimaze er ein af þeim tengingum sem gera dk viðskiptahugbúnað hraðvirkan og þægilegan í notkun fyrir allar stærðir fyrirtækja.

Almenn ráðgjöf

Við leiðbeinum þér í gegnum heim rafrænna reikninga

Við tengjum þig við alþjóðlega rafræna reikninga

Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf hjá Unimaze. Með því að bóka fund með okkur færðu allt umfang Unimaze vettvangsins, lausnirnar sem við bjóðum upp á og tæknilega ráðgjöf ef þess er óskað án skuldbindingar um að skrá þig hjá okkur. Fáðu ókeypis viðtalstíma í dag með því að bóka fund og fylla út formið á hlekknum hér að neðan.

Almenn rágjöf
  • Kostir rafrænna reikninga
  • Tæknileg ráðgjöf
  • Kynning á lausnum okkar