Samstarfsaðilar

Exigo - Bókhalds- og viðskiptakerfi

Nýjasta tækni í bókhalds- og viðskiptakerfum

Exigo kerfi eru fullkomnar skýjalausnir (skýjamiðaðar) og henta öllum stærðum og gerðum fyrirtækja

Partners and ERP systems

About Exigo

Exigo er framsækið fyrirtæki sem býður upp á nýjustu tækni í bókhalds- og viðskipakerfum. Okkar kerfi eru fullkomnar skýjalausnir (cloud based) og henta öllum stærðum og gerðum fyrirtækja. Kerfi Exigo keyra á öllum gerðum tækja (almennum tölvum, spjaldtölvum, símum og öðrum snjalltækjum) og bæði á PC og Apple tölvum. Exigo kerfin krefjast ekki notendauppsetningar né nokkurar tæknikunnáttu.

Lausnir Exigo

Vertu í nútíðinni í lausnum en ekki fortíðinni! Exigo kerfin eru mjög öflug lausn sem innihalda allar þær bókhalds- og viðskiptalausnir sem fyrirtæki þurfa á að halda, t.d. fjárhagsbókhald, viðskipta- og lánadrottnakerfi, CRM, POS (afgreiðslu- og kassakerfi), vefverslun, innkaupakerfi, sölukerfi, lagerumsjón, framleiðslukerfi, tímaskráningarkerfi. Frekari upplýsingar um lausnir Exigo má finna hér.

Almenn ráðgjöf

Við leiðbeinum þér í gegnum heim rafrænna reikninga

Við tengjum þig við alþjóðlega rafræna reikninga

Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf hjá Unimaze. Með því að bóka fund með okkur færðu allt umfang Unimaze vettvangsins, lausnirnar sem við bjóðum upp á og tæknilega ráðgjöf ef þess er óskað án skuldbindingar um að skrá þig hjá okkur. Fáðu ókeypis viðtalstíma í dag með því að bóka fund og fylla út formið á hlekknum hér að neðan.

Almenn rágjöf
  • Kostir rafrænna reikninga
  • Tæknileg ráðgjöf
  • Kynning á lausnum okkar