Um M7 - þjónusta og ráðgjöf
M7 veitir sérfræðiráðgjöf, greiningar á ferlum og forritun í Microsoft Dynamics lausnum. M7 er með breiðan hóp af reynslumiklum sérfræðingum sem hafa yfir mikilli reynslu að búa í öllu því er viðkemur rafrænum samskiptum á milli fyrirtækja, þá allt frá rafrænum pöntunum til rafrænna reikninga.
Sérfræðingar okkar leggja mikla áherslu á að veita skjóta þjónustu þar sem jafnvel er komið á staðinn samdægurs, sé þess óskað.