Afhverju SAP?
SAP sækir reglulega ósótta reikninga til Skeytamiðlara og vistar í SAP. Því næst fyllir SAP út bókhaldslykla, kostnaðarstöð, verkefni og fleiri svæði og bókar skjalið sem ósamþykkt (Parked). Þar getur svo tekið við samþykktarferli, t.d. SAP Workflow og XSuite. Á þetta ferli einnig við um reikninga á móti innkaupapöntun.