Samstarfsaðilar

SAP - Þínir Rafrænu reikningar með SAP

Umbreyttu fyrirtækinu þínu í tæknidrifnum heimi.

Fleiri og fleiri fyrirtæki vinna með rafrænum bókhaldskerfum. SAP er eitt besta bókhaldskerfi sem mun koma sér vel ef þú vilt hjálpa til við að umbreyta fyrirtækinu þínu í tæknidrifnum heimi.

Samstarfsaðilar

Afhverju SAP?

SAP sækir reglulega ósótta reikninga til Skeytamiðlara og vistar í SAP. Því næst fyllir SAP út bókhaldslykla, kostnaðarstöð, verkefni og fleiri svæði og bókar skjalið sem ósamþykkt (Parked). Þar getur svo tekið við samþykktarferli, t.d. SAP Workflow og XSuite. Á þetta ferli einnig við um reikninga á móti innkaupapöntun.

Almenn ráðgjöf

Við leiðbeinum þér í gegnum heim rafrænna reikninga

Við tengjum þig við alþjóðlega rafræna reikninga

Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf hjá Unimaze. Með því að bóka fund með okkur færðu allt umfang Unimaze vettvangsins, lausnirnar sem við bjóðum upp á og tæknilega ráðgjöf ef þess er óskað án skuldbindingar um að skrá þig hjá okkur. Fáðu ókeypis viðtalstíma í dag með því að bóka fund og fylla út formið á hlekknum hér að neðan.

Almenn rágjöf
  • Kostir rafrænna reikninga
  • Tæknileg ráðgjöf
  • Kynning á lausnum okkar