Unimaze leiðandi í bókhaldstækni í sendingu og móttöku rafrænna reikninga
Lausnirnar hjá Unimaze tryggja hagkvæmni í bókhaldstækni
Við búum til topplausnir fyrir betra vinnuflæði í rafrænum reikningum. Skoðaðu nýjustu lausnirnar okkar í rafrænum reikningum eða hafðu samband beint við okkur með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Reikningavefur - Sérsniðin lausn
Unimaze reikningavefur gerir opinberum aðilum, birgjum og öðrum fyrirtækjum kleift að taka á móti og sýsla með reikninga og tryggir að allir reikningar sem tekið er á móti séu rafrænir. Öll rakning, greiðslur og stýring verður einföld og örugg.
Unimaze á Microsoft Teams - Rafræn skjöl á Teams
Fylgstu með með öllum rafrænu reikningunum og innkaupaskjölunum þínum, styttu samskiptaleiðir í teyminu þínu og ræðið reikningana á Microsoft Teams.
Digitizer - Losaðu þig við allan pappír úr bókhaldinu.
Unimaze digitizer er lausn sem breytir öllum óþægilegum reikningssniðum eins og png, jpeg, PDF o.s.frv. í rafræn skjöl/reikninga. Engin þörf á að slá inn reikninga handvirkt í ERP kerfi með þessari auðveldu í notkun.
Samþykktarkerfi Unimaze - Fullkomið vinnuflæði
Móttaka reikninga veðrur ódýrari, skilvirkari og gegnsærri með samþykktarkerfi Unimaze. Lausnin tengist beint við viðskiptakerfi og beinir öllum reikningum rafrænt á réttan móttakanda í samþykktarferli og flýtir fyrir vinnslu þeirra..
UnimazeGo - Snjallforrit
UnimazeGo er snjallforrit á síma sem einfaldar notendum að gera skil á útlögðum kostnaði eða notkun á fyrirtækjakortum.