Rafrænar innkaupapantanir
Hvað eru rafrænar inkaupapanntannir?
- Senda og taka á móti innkaupapöntunum rafrænt.
- Aukin skilvirkni.
- Viðskiptaferlar 100% Rafrænir
Ein lausn - frá kaupum til greiðslu
- Fullkomið yfirlit og rekjanleiki
- Sparaðu tíma og lækkaðu kostnað.
- Notendavænn skýjabyggður vettvangur
- Þjónusta við viðskiptavini á heimsmælikvarða
Unimaze veitir þér allt í einni skýjalausn. Innkaupa-til-greiðsluferlið þitt getur verið að fullu rafrænt og þú munt hafa öll viðskiptaskjölin þín á einum stað. Stafræn væðing hefur marga kosti fyrir fyrirtækið þitt; þú færð fullan rekjanleika og yfirsýn yfir skjölin þín og það er betra fyrir umhverfið. Síðast en ekki síst spara rafræn viðskiptaskjöl þér bæði tíma og peninga.