Skeytum fjölgar um meira en 100% milli ára.
Unimaze hefur aldrei miðlað jafn mörgum skeytum og í mars 2021. Skeytum fjölgaði um meira en 100% milli ára og búist er við að þessi þróun haldi áfram.
Notkun rafrænna reikninga og annarra rafrænna viðskiptaskjala hefur aukist til muna undanfarin ár, ekki síst með tilkomu nýjustu útgáfu rafraænna reikninga og því að ríkið tekur nú eingöngu rafrænt við rafrænum sem þeim berast.Sífellt fleiri fyrirtæki og stofnanir taka nú einungis á móti rafrænum reikningum, þannig geta þau sparað sér háar fjárhæðir, minnkað vinnu og haft góð áhrif á umhverfið.
Þessi nýjasta úgáfa rafrænna reikninga er samevrópsk útgáfa sem einfaldar til munu sendinga rafrænna reikningsupplýsinga á milli landa. Auk þess býður það upp á mun ríkari gögn, aukin gæði og umtelstvert meiri möguleika á allri hagræðingu