Mikilvægi ISO 27001
Unimaze hefur nýlega staðist ISO 27001 eftirlits úttekt sem framkvæmd var af BSI. Þessi árangur undirstrikar skuldbindingu Unimaze við að vernda gögn, draga úr áhættu og veita öruggar stafrænar lausnir.
Ógnir gagnvart öryggi á netinu er að aukast í heiminum og getur mögulegur gagnaleki getur kostað fyrirtæki milljónir. Fyrir okkur hjá Unimaze hefur upplýsingaöryggi orðið forgangsverkefni til að tryggja öryggi gagna okkar viðskiptavina. Að ná samræmi við alþjóðlega viðurkennda staðla eins og ISO 27001 er nauðsynlegt til að tryggja öfluga gagnavernd, draga úr áhættu og tryggja traust og gagnaöruggi viðskiptavina.