Grein

Innleiðing bókhaldskerfa frá a-ö

18. ágúst 2021

Hvernig gengur innleiðing á bókhaldskerfi fyrir sig?

Nú ert þú líklega komin í ferlið að byrja að senda og móttaka rafræna reikninga, eða ert að skipta um skeytamiðlun og vantar yfirsýn á vinnunni sem fer í að innleiða það bókhaldskerfið sem þú verslar við. Unimaze vinnur með öllum bókhaldskerfum svo tengingin við þitt bókhaldskerfi er afar einfalt ferli. Þú byrjar á því að bóka fund með sérfræðing sem leiðir þig í gegnum ferlið.

Innleiðing bókhaldskerfa í 3 skrefum

Skref 1 Fundur með Unimaze

  • Leiðbeiningar og hlekkur á apidocs úthlutað
  • Farið yfir gátlista
  • Skjalsnið valið og prufu notandi búin til
  • Val á starfsteymi fyrir innleiðingu

Skref 2 Framkvæmd

  • Innleiðing samstarfsaðila fyrir „messaging service“ á Unimaze platform
  • Dæmi um kóða úthlutað fyrir sendingu og móttöku

Step 3 Loka yfirferð og kerfi tekið í notkun

  • Lokayfirferð á gátlista
  • Gengið úr skugga um að öll skjöl uppfylli allar nauðsynilegar kröfur
  • Notandi búin til – Kerfi tekið í notkun.

Innleiðing bókhaldskerfis og flutnings ákvæði/reglur

Einfaldasta leiðin til að innleiða Unimaze er með því að tengja „messaging API“. Unimaze API lykillinn er byggt á „REST“ sem gerir innleiðingu einfalda og fljótlega í framkvæmd. Hægt er að senda í einni beiðni með því að nota API.

Sniðmót og skjalapakkar

Til að aðstoða tæknideild höfum við þróað upplýsingarpakka fyrir hvert og eitt skjal/sniðmót. Pakkinn inniheldur nákvæmar upplýsingar um hvaða reiti þarf að fylla út, hvaða kóða lista á áð nota, tillögur að skrám og fleiri gagnleg ráð. Unimaze styður „UBL“og er Unimaze í stöðugri þróun við bættar breytur og vaxandi lista yfir viðskiptaskjöl. Ef kerfið þitt vistar eða flytur út reikninga af einhverjum sniðmáta sem tilgreint er af þessarri síðu, getur þú hlaðið þeim upp á Unimaze platform.

Veldu skjalasnið sem henntar þér, halaðu niður samsvarandi skjalapakka og ert þá tilbúin að hefja innleiðingu.

Alhliða viðskiptatungumál (UBL)

Alhliða viðskiptatungumál eða „Universal Business Language“ (UBL) er opið safn af stöðluðum rafrænum XML viðskiptaskjölum fyrir innkaup og fluttninga. Eins og t.d. innkaupapantanir, reikningar „purchase orders“, „transport logistics“ og „Waybills“. UBL var þróað af OASIS-tækninefnd með þáttöku frá ýmsum stofnunum sem tengjast gagnastöðlum og upplýsingartækni. Unimaze notar UBL til að meðhöndla viðskiptarskjöl. Sem gerir kleift að viðskiptaskjölum er skipt við notendur Unimaze á UBL sniði og UBL hugtök notuð eins og t.d. undirmengi, prófílar, kóðalistar, viðbætur, staðfesting osfrv. er dæmi um hugtök sem eru notuð við meðhöndlun viðskiptaskjala hjá Unimaze.

Tengt efni

7. júní 2022 | Grein

Við kynnum lok POOL-TSPs verkefnisins

Skeytamiðlun í samræmi við kröfur Evrópusambandsins
7. júní 2022 | Grein

Sendill - Uppfærsla

1. apríl 2016 | Grein

Samræmd ákvörðun um bókunarupplýsingar