Samþættingarprófum lokið
Grein

Samþættingarprófum lokið hjá CEF Digital (eInvoicing)

Invalid Date

OpenPEPPOL netið – alheimsnet

Við erum stolt að kynna að Unimaze hefur nú farssællega lokið eInvoice samhæfnisprófunum hjá CEF Digital sem hluta af verkefninu POOL-TSPs (2017 CEF Telecom Call – eInvoicing; CEF-TC-2017-3). Markmið verkefnisins er að uppfæra lausnir 10 aðila (viðurkenndra OpenPEPPOL skeytamiðlara) til að uppfylla Evrópskan Staðal (EN) fyrir rafræna reikninga.

Við erum stolt að kynna að Unimaze hefur nú farssællega lokið eInvoice samhæfnisprófunum hjá CEF Digital sem hluta af verkefninu POOL-TSPs (2017 CEF Telecom Call – eInvoicing; CEF-TC-2017-3). Markmið verkefnisins er að uppfæra lausnir 10 aðila (viðurkenndra OpenPEPPOL skeytamiðlara) til að uppfylla Evrópskan Staðal (EN) fyrir rafræna reikninga.

OpenPEPPOL netið – alheimsnet

OpenPEPPOL er alþjóðleg samtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, sem samanstanda af þátttakendum úr bæði opinber geiranum og einkagerianum. Tilgangur samtakanna er að gera evrópskum fyrirtækjum kleift að eiga samskipti við opinbera innkaupaaðila í gegnum þeirra innkaupaferli og þar með að opna möguleikann fyir aukna samkeppni um samninga við ríkið og gera meira virði úr skattpeningum ríkisborgara.

PEPPOL netið er að vaxa. Í dag er PEPPOL notað í 32 löndum um allan heim; í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku. Í apríl 2018, ákvað German National IT Planing Council að gera skylt að nota PEPPOL eDellivery netið til að senda rafræna reikninga til opinberra aðila í Þýskalandi. Einnig ákváðu forsætisráðherra Ástralíu og Nýja-Sjálands í febrúar 2019 að bæti löndin hygðust nota PEPPOL til að auka og hvetja til samskipti rafrænna skjala.

Prófanirnar, gerðar á móti CEF eInvoicing prófunarkerfinu, tryggja að lausnir Unimaze eru samhæfðar við þaui formsnið sem tilgreinar eru: UBL 2.1 (ISO/IEC 19845:2015) and CII (UN/CEFACT Cross Industry Invoice D16B).

Staðlaráð Íslands hefur nú þegar (janúar 2019), gefið út og kynnt tækniforskrift TS-238 sem vottun á notkun staðalsins hér á landi.

POOL-TSPs verkefnið

Verkefnið kallast „Adoption of the eIncoiving Directive through interconnected platforms of European Trust Service Providers“ (POOL-TSPs sem stuttnefni) er stutt af Evrópusambabndinu gegnum „Connecting Europe Facility“ (CEF) verkefnabálkinn.

POOL-TSPs verkefni’ hefur í för með sér umtalsvert hagræði fyrir öll fyrirtæki í einka- og opinbera geiranum, svo sem minnkun á úrvinnslutíma og kostnaði, lækkun geymslukostnaðar, lækkun á kostnaði við prentun og póstsendingu og betri rakningu skeyta, Við erum stolt af því að vera hluti af þessu verkefni.

Í þessu verkefni eru samþættingarprófanir gerðar með því að skiptast á rafrænum reikningum milli þátttakenda í verkefnum frá sjö EES löndum; nefnilega Belgíu, Danmörku, Hollandi, Íslandi, Írlandi, Ítalíu og Svíþjóð.

Nánar hér og eDelivery+Conformance+testing hér

Tengt efni

7. júní 2022 | Grein

Við kynnum lok POOL-TSPs verkefnisins

27. febrúar 2014 | Grein

Hvað er löglegur rafrænn reikningur?

18. ágúst 2021 | Grein

Innleiðing bókhaldskerfa frá a-ö