Helstu markmið með stílsniðinu eru að:
- Geta helstu upplýsingar sem bókarar nota vel sýnilegar.
- Gera skarpan greinarmun milli reikninga og kreditnóta.
- Styðja við flest XSLT úrvinnslutól.
- Byggja á hreinu HTML og CSS based (engin Javascript skulu notuð)
Sniðmátið er útfært af Unimaze með endurgjöf frá tækninefnd FUT hjá Staðlaráði Íslands, sem er aðili evrópsu staðlastofnananna CEN, CENELEC og ETSI auk alþjóðlegu staðlastofnunna ISO og IEC.
Github verkefnið má nálgast hér:
POOL-TSPs verkefnið
Verkefnið kallast „Adoption of the eIncoiving Directive through interconnected platforms of European Trust Service Providers“ (POOL-TSPs sem stuttnefni) er stutt af Evrópusambabndinu gegnum „Connecting Europe Facility“ (CEF) verkefnabálkinn.
POOL-TSPs verkefni’ hefur í för með sér umtalsvert hagræði fyrir öll fyrirtæki í einka- og opinbera geiranum, svo sem minnkun á úrvinnslutíma og kostnaði, lækkun geymslukostnaðar, lækkun á kostnaði við prentun og póstsendingu og betri rakningu skeyta, Við erum stolt af því að vera hluti af þessu verkefni.
Í þessu verkefni eru samþættingarprófanir gerðar með því að skiptast á rafrænum reikningum milli þátttakenda í verkefnum frá sjó EES löndum; nefnilega Belgíu, Danmörku, Hollandi, Íslandi, Írlandi, Ítalíu og Svíþjóð.
https://ec.europa.eu/inea/en/connecting-europe-facility/cef-telecom/2017-eu-ia-0154
https://ec.europa.eu/cefdigital/wiki/display/CEFDIGITAL/eDelivery+Conformance+testing