Ræddu reikningana á Unimaze Platform.
Hér verður yfirlit yfir hvernig Samskiptafítus á Unimaze Platform virkar.
Unimaze platforms gerir þér fært á að ræða reikninga við söluaðila, samstarfs- og viðskiptafélaga.
Hér verður yfirlit yfir hvernig Samskiptafítus á Unimaze Platform virkar.
Skeytamiðlarar tengjast neti annarra skeytamiðlara svo notendur geti sent sín skeyti hratt og örugglega bæði innanlands og erlendis, sama hvaða skeytamiðlara þeirra móttakendur notast við.
Reikningar á pappír og í óstöðluðu formi eru á hröðu undanhaldi og munu brátt heyra fortíðinni til. Að senda rafræna reikninga og önnur rafræn viðskiptaskjöl býður upp á fjölmarga kosti, þar á meðal aukna sjálfvirkni, minni handavinnu ásamt tíma- og kostnaðarsparnaði. Auk þess eykst rekjanleiki og yfirsýn yfir fjármál fyrirtækisins, sem tryggir að reikningar séu greiddir á réttum tíma. Að taka upp rafrænt reikningshald er fljótleg, einföld og þægileg leið til að efla viðskipti og auka skilvirkni í rekstri.
Leitaðu auðveldlega að rafræna reikningsgetu viðskiptafélaga þinna á Unimaze Peppol uppflettingu.