POOL-TSPs verkefninu lýkur nú í lok júni. Verkefnið fjallar um að aðsoða þátttökufyrirtækin að uppfæra núverandi kerfi fyrir rafræna reikninga til að styðja við evrópska normið, EN16931, nýja formstaðalinn um rafræna reikninga. Innleiðing í samræmi við evróputilskipun 2014/55/EU er skylda fyrir opinbera aðila innan EES og hefur miklar umvætur í fpör með sér fyrirtæki í einkageiranum.
Við kynnum með ánægju, að við lok verkefnisins er Uimaze að fullu samhæft við evrópustaðalinn og getur boðið skalanlega lausn fyrir aukna eftirspurn eftir rafrænum reikningum (eInvoicing), til að auðvelda upptöku í sarmæmi við regluverkið og auka útbreiðslu yfir landamæri með samstilltum lausnum fyrir rafræna reikninga.
POOL-TSPs verkefnið
Verkefnið kallast „Adoption of the eIncoiving Directive through interconnected platforms of European Trust Service Providers“ (POOL-TSPs sem stuttnefni) er stutt af Evrópusambabndinu gegnum „Connecting Europe Facility“ (CEF) eInvoice verkefnabálkinn 2017 CEF Telecom Call – eInvoicing (CEF-TC-2017-3).
Í þessu verkefni eru samþættingarprófanir gerðar með því að skiptast á rafrænum reikningum milli þátttakenda í verkefnum frá sjó EES löndum; nefnilega Belgíu, Danmörku, Hollandi, Íslandi, Írlandi, Ítalíu og Svíþjóð.
Lestu um verkefnið;
- https://lmtgroup.eu/projects/pool/
- https://ec.europa.eu/inea/en/connecting-europe-facility/cef-telecom/2017-eu-ia-0154